Að beiðni andlega kennarans okkar, Sri Chinmoy, höfum við boðið upp á ókeypis hugleiðslunámskeið, tónleika og aðra viðburði á Íslandi síðan 1973.

Friðarhlaup 2019

Við í Sri Chinmoy setrinu sameinum hugleiðslu með verkefnum sem veita okkur gleði og þjóna samfélaginu og heiminum. Eitt af verkefnum okkar er Sri Chinmoy… »

Viðtal við Yashodevi

Yashodevi er frá Úkraínu og hefur verið búsett í Reykjavík síðastliðin tvö ár, þar sem hún stundar nám í HÍ. Í þessu viðtali segir hún frá… »

Oneness-Dream í Fríkirkjunni

Karlakórinn Oneness-Dream var stofnaður árið 2011 til að flytja lög eftir Sri Chinmoy á stöðum þar sem fólk kemur saman til trúar- og andlegra iðkana.

Tónlist fyrir innri frið

Hugleiðslutónlist sem má hala niður án endurgjalds. Nokkurt úrval tónlistar sem getur létt þér daginn með því að vekja gleði og vellíðan og hvetja til íhugunar…