Með hjálp einfaldra æfinga, sem taka einungis fáeinar mínútur á dag, færðu í hendur lykil að leyndardómum og tækifærum sem leynast djúpt innra með þér.
Hugleiðslur á 50 ára afmæli
Sri Chinmoy setrið á Íslandi heldur upp á 50 ára afmæli sitt með opnum hugleiðslustundum vikuna 15.-21. júlí, í húsakynnum sínum að Ármúla 22.