Heimanám í hugleiðslu

Með hjálp einfaldra æfinga, sem taka einungis fáeinar mínútur á dag, færðu í hendur lykil að leyndardómum og tækifærum sem leynast djúpt innra með þér.

Hvað er hugleiðsla?

,,Þegar við hugleiðum förum við í raun inn í dýpri hluta verundar okkar. Þannig getum við nálgast innri verðmæti okkar.”

Ókeypis hugleiðslunámskeið fyrir alla

Í gegnum árþúsundin hafa fjölmargar andlegar leiðir þróast víðsvegar um heiminn sem allar hafa sama markmið – að tengja okkur dýpra eðli okkar og finna lífshamingju.

Oneness-Dream í Fríkirkjunni

Karlakórinn Oneness-Dream var stofnaður árið 2011 til að flytja lög eftir Sri Chinmoy á stöðum þar sem fólk kemur saman til trúar- og andlegra iðkana.

Tónlist fyrir innri frið

Hugleiðslutónlist sem má hala niður án endurgjalds. Nokkurt úrval tónlistar sem getur létt þér daginn með því að vekja gleði og vellíðan og hvetja til íhugunar…