Myndefni: Sri Chinmoy talar um hugann og hjartað.

Uppfærð

Myndband þetta er frá viðtali við Sri Chinmoy þar sem hann talar um margar hliðar hugleiðslu, andlegt líf og starf sitt í þágu heimsfriðar. Í þessum útdrætti úr viðtalinu útskýrir hann: “Það er hugurinn sem sundrar, og hjartað sem sameinar. En því miður höfum við verið að nota hugann óteljandi sinnum oftar en við höfum notað hjarta okkar.”