Hljóðrænar hugleiðsluæfingar

Uppfærð

Hér eru nokkrar góðar hugleiðsluæfingar byggðar á aðferðum sem andlegur fræðari okkar, Sri Chinmoy, kenndi okkur.

Þessi æfing er kynnt af Kaivalya Torpy frá London. Kynningin er á ensku.

Hér er önnur góð æfing kynnt af meðlimum hugleiðsluseturs okkar í Christchurch, Nýja Sjálandi. Kynningin er á ensku.