Skip to content

Ókeypis hugleiðslunámskeið í Reykjavík

  • Um okkur
  • English
Fréttir

Oneness-Dream í Fríkirkjunni

höfundur:Nirbhasa MageeUppfærðoktóber 23, 2019

Karlakórinn Oneness-Dream var stofnaður árið 2011 til að flytja lög eftir Sri Chinmoy á stöðum þar sem fólk kemur saman til trúar- og andlegra iðkana.

Kórinn hélt útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík vegna geisladisks sem var tekinn upp á tónleikaferðalagi um Toscana á Ítalíu fyrr á árinu.

Tengdar greinar

Ókeypis hugleiðslunámskeið fyrir alla

Í gegnum árþúsundin hafa fjölmargar andlegar leiðir þróast víðsvegar um heiminn sem allar hafa sama markmið - að tengja okkur dýpra eðli okkar og finna lífshamingju.
Lesa áfram

Um hugleiðslunámskeiðin okkar

Við bjóðum upp á mánaðarleg kynningarnámskeið og framhaldsnámskeið í hugleiðslu, sem ávallt er boðið upp á ókeypis.
Lesa áfram

Friðarhlaup 2019

Við sameinum hugleiðslu með verkefnum sem veita okkur gleði og þjóna samfélaginu og heiminum.
Lesa áfram

Seeker – stuttmynd á RIFF

Stuttmynd frá kvikmyndagerðamanninum Sanjay Rawal um Snatak frá Sri Chinmoy setrinu í Reykjavík
Lesa áfram

Leiðarkerfi færslu

Fyrra Seeker – stuttmynd á RIFF
Næsta Friðarhlaup 2019

Meditation Articles

  • Ókeypis hugleiðslunámskeið fyrir alla
  • Sjö leyndardómar langlífis
  • 5 leiðir til þess að dvelja í núinu
  • Heimanám í hugleiðslu
  • Hugleiðslu- og andlegar bækur á íslensku
  • Hugleiðslutónlist frá liðsmönnum okkar….
  • Raunverulegt leyndarmál hugleiðslunnar