Ókeypis hugleiðslunámskeið fyrir alla

Í gegnum árþúsundin hafa fjölmargar andlegar leiðir þróast víðsvegar um heiminn sem allar hafa sama markmið – að tengja okkur dýpra eðli okkar og finna lífshamingju.

Hvað er hugleiðsla?

,,Þegar við hugleiðum förum við í raun inn í dýpri hluta verundar okkar. Þannig getum við nálgast innri verðmæti okkar.”

Oneness-Dream í Fríkirkjunni

Karlakórinn Oneness-Dream var stofnaður árið 2011 til að flytja lög eftir Sri Chinmoy á stöðum þar sem fólk kemur saman til trúar- og andlegra iðkana.