Viðtal við Yashodevi

Yashodevi er frá Úkraínu og hefur verið búsett í Reykjavík síðastliðin tvö ár, þar sem hún stundar nám í HÍ. Í þessu viðtali segir hún frá því hvernig hún hóf andlega ferð sína þegar hún var einungis sjö ára gömul, og hvernig hún hefur reynt að viðhalda innri hamingjunni sem hún upplifði sem barn.