Sjö leyndarmál hugleiðslu

Uppfærð

Read in English

Óformlegt þriggja kvölda námskeið með Jogyata Dallas frá Nýja-Sjálandi

  • 27., 28. og 30. júní kl. 19.30
  • Sri Chinmoy setrinu, Ármúla 22

Jogyata hefur haldið hugleiðslunámskeið í yfir 40 ár, bæði í Nýja-Sjálandi og um víða veröld.

Þetta námskeið er fyrir alla; bæði byrjendur og líka þau sem eru að leita eftir innblæstri til að færa iðkun sína upp á næsta stig.

Sérhver kvöldstund byggir á því sem farið var í kvöldið áður og því mælum við með að mæta öll kvöldin til að fá mest út úr námskeiðinu.

    Við getum sent þér skilaboð ef eitthvað er á döfinni næsta árið (í mesta lagi 6-7 skilaboð) • We can send you a text anytime something comes up in the next year (max 6-7 events)
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.